Nýtt Helgakver

/

Nýtt Helgakver kom út í febrúar 2019 í tilefni sjötugsafmælis Helga Skúla Kjartanssonar. Ritið hefur að geyma 20 greinar um sögu og bókmenntir miðalda, samfélag og náttúru, skáld og lærdómsmenn og menntun og stjórnmál. Höfundar eru flestir fylgdarmenn Helga Skúla í fræðasamfélaginu, auk þess sem forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson ritar ávarp til afmælisbarnsins. Ritstjórn var skipuð Guðmundi Jónssyni, Gunnari Karlssyni, Ólöfu Garðarsdóttur og Þórði Helgasyni.

Nánari upplýsingar :

Ritstjóri

, , ,

Útgefandi

Blaðsíðufjöldi

Gerð bókar

Útgáfuár

ISBN

978-9934-466-20-4

Tegund ,

,

Fjöldi :
Nýtt Helgakver
BÓK
kr. 7400
Tilboð
kr. 6290
Efnisflokkar: ,
Allar bækur Sögufélags fást með 15% afslætti á skrifstofu Sögufélags og í Bókabúð Forlagsins