Á hjara veraldar – Saga norrænna manna á Grænlandi

/

Örlög norrænna manna á Grænlandi á miðöldum eru einn af best varðveittu leyndardómum sögunnar. Á hjara veraldar er yfirlitsrit um sögu Grænlands frá landnámi Eiríks rauða og félaga hans, skömmu fyrir árið 1000, þar til norrænu byggðirnar eyddust einhvern tíma á 15. öld.

Hér er gerð grein fyrir rannsóknum og kenningum vísindamanna í fjölmörgum fræðigreinum sem fjallað hafa um samfélag Grænlendinga hinna fornu, atvinnulíf þeirra og menningu. Í síðastahluta bókarinnar er svo fjallað um endalok þessa sérstæða samfélags og helstu tilgátur reifaðar um ástæður þeirra.

Nánari upplýsingar :

Höfundur

Útgefandi

Blaðsíðufjöldi

Útgáfuár

ISBN

9979963689

Tegund , ,

, ,

Fjöldi :
Á hjara veraldar – Saga norrænna manna á Grænlandi
BÓK
kr. 3900
Tilboð
kr. 3315
Efnisflokkar: , ,
Allar bækur Sögufélags fást með 15% afslætti á skrifstofu Sögufélags og í Bókabúð Forlagsins