Velunnari Sögufélags

Sögufélag er menningarfélag sem sinnir mikilvægu starfi. Útgáfa rita og heimilda um sögu íslenskrar þjóðar myndar hornsteininn í sjálfvitund Íslendinga. Sögufélag er þrátt fyrir það sjálfseignarstofnun og útgáfa félagsins er undir styrkfé komin.

Öllum er velkomið að leggja til útgáfusjóðs félagsins og styðja þannig við mikilvægt menningarstarf félagsins með eingreiðslu, minningargjöf eða mánaðarlegum framlögum.

Ef framlagið er minningargjöf má færa nafn viðkomandi í sérstakan reit á greiðslusíðu.

Hreinsa