Höfundur
Pétur Eiríksson
Útgefandi
Sögufélag
Útgáfuár
2008
ISBN
9789979973973
Blaðsíðufjöldi
190
Ritstjóri
Unavailable
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
Smárit

Þýska landnámið

Pétur Eiríksson

3.900kr.

Árið 1949 fluttust á fjórða hundrað Þjóðverjar til Íslands þegar reynt var að leysa vinnuaflsþörf landsbúnaðarins með því að ráða verkafólk frá Þýskalandi á íslenska sveitabæi. Í bókinni er fjallað um aðdraganda og fyrirkomulag þess að Búnaðarfélag Íslands réðst í að leita út fyrir landsteinana eftir vinnufólki.

Með hjálp viðtala við fjölmarga úr hópi innflytjenda og rannsóknum í íslenskum og þýskum skjalasöfnum er dregin upp mynd af aðstæðum fólksins, samskiptum við heimamenn og aðlögun þess að íslenskum staðháttum og menningu. Margir úr hópnum settust að hér á landi til frambúðar og eiga samtals á annað þúsund afkomendur á Íslandi.

Árið 1949 fluttust á fjórða hundrað Þjóðverjar til Íslands þegar reynt var að leysa vinnuaflsþörf landsbúnaðarins með því að ráða verkafólk frá Þýskalandi á íslenska sveitabæi. Í bókinni er fjallað um aðdraganda og fyrirkomulag þess að Búnaðarfélag Íslands réðst í að leita út fyrir landsteinana eftir vinnufólki.

Með hjálp viðtala við fjölmarga úr hópi innflytjenda og rannsóknum í íslenskum og þýskum skjalasöfnum er dregin upp mynd af aðstæðum fólksins, samskiptum við heimamenn og aðlögun þess að íslenskum staðháttum og menningu. Margir úr hópnum settust að hér á landi til frambúðar og eiga samtals á annað þúsund afkomendur á Íslandi.

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.