9.400kr.
Í bókinni er saga landhelgismálsins rakin, frá febrúar 1961 til sumarsins 1971. Saga landhelgismálsins er þjóðarsaga. Hún er saga baráttu um lífshagsmuni og þjóðarheiður. En það þýðir ekki að hún sé helgisaga þar sem halla skuli réttu máli, þegja yfir ágreiningi og ýkja einingu, gera okkur Íslendinga að handhöfum hins eina sanna málstaðar í baráttu við vonda útlendinga. Þannig saga væri háð en ekki lof. Hér er þessi saga rakin í máli og myndum. Höfundur segir frá litríkum köppum og æsilegum atburðum, bæði á sjó og landi. Jafnframt setur hann atburði og ákvarðanir í samhengi, dregur ályktanir en eftirlætur lesandanum líka að mynda sér eigin skoðanir.
Guðni Th. Jóhannesson hóf rannsóknir sínar á sögu landhelgismálsins og þorskastríðanna fyrir um aldarfjórðungi. Ritið er byggt á rannsóknum hans í fjölmörgum skjalasöfnum innanlands og utan, viðtölum og bréfaskriftum við aragrúa heimildarmanna.
Efnisyfirlit
I. Átján dagar. Landhelgissamningurinn 1961
26. febrúar 1961. Sunnudagur
– Breska flotamálaráðuneytið, Whitehall. Tíðindalaust á norðurvígstöðvunum
– Sendiráð Bretlands, Laufásvegi. „Tillaga en ekki samningur …“
– Dómsmálaráðuneytið, Arnarhvoli. „Með því að óttast má …“
27. febrúar 1961. Mánudagur
– Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi. „Götuóeirðir í vændum“
– Alþingishúsið. Leikar æsast
– Sjálfstæðishúsið. „Lög og réttur ráða úrslitum. Geysifjölmenni og hrifning“
– Framsóknarhúsið. „Geysifjölmennur og einhuga fundur“
– Fiskimáladeild Bretlands, Whitehall. „Uppgjöf“
28. febrúar 1961. Þriðjudagur
– Morgunblaðshöllin, Aðalstræti. „Stórsigur Íslands. Uppgjöf! Segja Bretar“
– Breska flotamálaráðuneytið, Whitehall. „Þeir eru algerlega óþolandi“
– Neðri málstofa breska þingsins, Westminster. „Uppgjöf“
– Sendiráð Vestur-Þýskalands, Túngötu. „Mjög sennilegt“ og „sjálfsagt“að semja
– Austurbæjarbíó. „Þjóðin öll rísi upp til mótmæla“
1. mars 1961. Miðvikudagur
– Varðskipið Óðinn, Reykjavíkurhöfn. „Stórkostlegur ávinningur“
– Skipstjóra- og stýrimannafélagið í Grimsby. „Ísland fær allt en við ekkert“
2. mars 1961. Fimmtudagur
– Alþingishúsið. Guðs lög með okkur og prófessor Ólafur Jóhannesson hefur lög að mæla
– Utanríkisráðuneytið í Moskvu. 12 mílur og engar refjar
4. mars 1961. Laugardagur
– Lögreglustöðin í Pósthússtræti. „Framsókn … hrædd um annan 30. mars“
8. mars 1961. Miðvikudagur
– Alþingishúsið. „Hér er ofsalegu ranglæti beitt“
9. mars 1961. Fimmtudagur
– Alþingishúsið. „Þessi svikasamningur … getur aldrei verið i gildi lengur en sú ríkisstjórn sem nú situr“
10. mars 1961. Föstudagur
– Grimsby. Löndunarbanni hótað
– Sendiráð Íslands, Bonn. Siglt í kjölfar Breta
– Skrifstofa lögmanns, Þórshöfn í Færeyjum. Sjómarksstaða Íslands yvir fyrir föroyingum
11. mars 1961. Laugardagur
– Utanríkisráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu. Samkomulag, útfærsla, sakaruppgjöf
– HMS Malcolm, Austfjarðamiðum. „Hvern fjandann eruð þið þá að gera hérna?“
15. mars 1961. Miðvikudagur
– Höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins, París. Engin lausn „ef NATO hefði ekki verið til“?
– Alþingishúsið. Enn um landráð og stjórnmálasigra
II. Lognið á undan storminum, 1961–1971
1961–1963. Landhelgisbrjótar og nýir landhelgissamningar
Ferskir vindar og lognmolla
„Það væri undarlegt réttlæti ef nú ætti að „refsa“ Þjóðverjum …“
Landhelgisbrjótar á sjó og landi
27. apríl 1963. Laugardagur
– Milwood A-472, við Skarðsfjöru undan Skaftárósi. „Þeir eru að bola okkur í burtu af höfunum“
– Óðinn, Meðallandsbugt. Púðurskot og stöðvunarmerki
– Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, Seljavegi. „Harðbannað að skjóta kúlu!“
– HMS Palliser, á leið meðfram Suðurlandi. „Ég ætla að halda áfram til Bretlands og ætlast til verndar þinnar“
28. apríl 1963. Sunnudagur
– Sendiráð Bretlands, Laufásvegi. Glæsilegt! Good show!
– Milwood A-472, um 130 sjómílur suðvestur af Vestra-Horni. „Íslendingarnir mega sprengja yður í loft upp“
– Óðinn, um 130 sjómílur suðvestur af Vestra-Horni. „Hann fullyrti að þetta gæti ekki mistekist“
– Burwood Fishing Company, Aberdeen. „Ó John, ó John, hvað á ég að gera við þig?“
– Milwood A-472, um 130 sjómílur suðvestur af Vestra-Horni. „Ég hef ekki orðið svona reiður í mörg ár“
– Óðinn, um 130 sjómílur suðvestur af Vestra-Horni. „Þeir munu slíta stjórnmálasambandi …“
– Juniper A-540, á leið til Skotlands. „Ég sagði aldrei að ég ætlaði aftur til Íslands“
– Sendiráð Bretlands, Laufásvegi. Tólinu skellt á John Wood
– Sjálfstæðishúsið við Austurvöll. Milwoodmálið á hvers manns vörum
– HMS Palliser, um 80 sjómílur suðaustur af Ingólfshöfða. „Við treystum því að Smith verði senn komið í hendur íslenskra stjórnvalda“
29. apríl 1963. Mánudagur
– Milwood, um 30 sjómílur suðaustur af Vestmannaeyjum. Öldur lægir loksins
– Óðinn, við Ingólfsgarð í Reykjavíkurhöfn. „Þeir eru nokkuð erfiðir þessir Aberdeenkarlar“
30. apríl 1963. Þriðjudagur
– Utanríkisráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu. „Ríkisstjórn Hennar hátignar vonar innilega …“
– Sakadómur Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi. Vitnaleiðslur án sakbornings
1. maí 1963. Miðvikudagur
– HMS Palliser, Scapaflóa í Orkneyjum. „Þetta var stund smánarinnar“
Eftirköst
1963–1967. Útfærsla ytra – heldur tryggingin?
Færeyingar fylgja í kjölfarið
Mörkin dregin um allt Atlantshaf
Síldin kemur, „kódar“ og togarar í kreppu
24. apríl 1967. Mánudagur
– TF-SIF, suður og vestur af Reykjanesskaga. Stöðvunarmerki sent
– Brandur GY-111, suðvestur af Eldey. „You have been fishing inside the fishing limit …“
– Þór, suðvestur af Eldey. Siglt til hafnar
25. apríl 1967. Þriðjudagur
– Brandur GY-111, Faxagarði. „Myndarlegur og þéttur á velli“
28. apríl 1967. Föstudagur
– Sakadómur Reykjavíkur, Borgartúni 7. „Það hljóp í mig kvíði …“
29. apríl 1967. Laugardagur
– Lögreglustöðin, Pósthússtræti. Hvar er Brandur?
– Sendiráð Bretlands, Laufásvegi. Aubrey Seymour Halford-Macleod skerst í leikinn
– TF-SIF, frá Reykjavík út Faxaflóa. „Bátar staddir Faxaflóa og Eldeyjarbanka beðnir um láta oss vita …“
– Fiskimáladeild Bretlands, Whitehall. Milliríkjadeila í uppsiglingu?
– TF-SIF, yfir Faxaflóa. „You are ordered to stop your engine immediately“
– Óðinn, undan Jökli. Flóttaskipið fundið
– Brandur, undan Jökli. „Spurði Hilmar skipstjóra hvort hann ætlaði að láta sökkva togaranum“
– Utanríkisráðuneytið í Lundúnum. Vart rök til mótmæla
– Ingólfsgarður í Reykjavíkurhöfn. „I am very sorry, but … we will have to arrest you“
30. apríl 1967. Sunnudagur
– Hegningarhúsið við Skólavörðustíg. „Herra Newton naut hverrar mínútu“
1. maí 1967. Mánudagur
– Neðri málstofa breska þingsins, Westminster. „Innrás á breskt umráðasvæði sem ríkisstjórn hennar hátignar ber ábyrgð á“
– Utanríkisráðuneytið í Lundúnum. Óslitin eftirför?
2. maí 1967. Þriðjudagur
– Faxagarður í Reykjavíkurhöfn. Vandi er um borð í Brandi
3. maí 1967. Miðvikudagur
– Sakadómur Reykjavíkur, Borgartúni. „Það er tími til þess kominn að gyðja réttlætisins fái að opna augun“
– Utanríkisráðuneytið í Lundúnum. „Hagsmuni hverra er hann eiginlega að verja?“
5. maí 1967. Föstudagur
– Sakadómur Reykjavíkur, Borgartúni. „Þetta er kannski ekki ein af hamingjustundum lífs míns“
Sorgarsaga
1967–1971. Undiralda
Vandræði, votar grafir og verndarskip
Risaveldi milli skers og báru
„Fyrir lítið land eru lög sverð þess og skjöldur“
„Siðlaus ævintýrapólitík“?
III. Örlagasumar. Útfærsla í vændum
6. júní 1971. Sunnudagur
– Nauthólsvík í Fossvogi. „Ég man nú ekki eftir annarri eins lognmollu fyrir nokkrar kosningar“
– Norðurpóllinn, Ísafirði. „Þegar aðrir sváfu hélt hann málinu vakandi“
8. júní 1971. Þriðjudagur
– Ríkissjónvarpið, Reykjavík. Leiðinleg stjórn, hávær áróður?
9. júní 1971. Miðvikudagur
– Laugardalshöllin, Reykjavík. „Stærsti kosningafundur íslensks stjórnmálaflokks“
10. júní 1971. Fimmtudagur
– Utanríkisráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu. „Með öllu óverjandi!“
– Laugardalshöllin, Reykjavík. Hvar er landhelgismálið?
11. júní 1971. Föstudagur
– Laugardalshöllin, Reykjavík. „Stærsti fundur stjórnmálaflokks á Íslandi“
13. júní 1971. Sunnudagur
– Galtafell, Reykjavík. „Það var í raun ómögulegt að ganga til kosninga með þessa stefnu“
– Skátaheimilið, Ísafirði. „Ekki meira, Hannibal, ekki meira. Þetta er nóg!“
15. júní 1971. Þriðjudagur
– Bessastaðir, Álftanesi. „Trúað gæti ég því að hann sé hræddur við landhelgismálið …“
– Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi. „Víðtæk áhrif á bandaríska hagsmuni“
– Sendiráð Bretlands, Laufásvegi. „Maður skyldi ætla að þingkosningar kölluðu á eitt bréf í það minnsta …“
– Höfuðstöðvar Landssambands breskra útvegsmanna, Hull. „Við munum berjast gegn þessu með kjafti og klóm“
17. júní 1971. Fimmtudagur
– Downingstræti 10, Lundúnum. Malta, Indland, Pakistan, Efnahagsbandalag Evrópu, Ródesía, Ísland
– Neðri málstofa breska þingsins, Westminster. „Við teljum einhliða útfærslu í 50 mílur brjóta í bága við alþjóðalög“
– Ægir, 40 sjómílur undan Kögri. „Ég leit á þetta sem hluta af sjálfstæðisbaráttunni“
18. júní 1971. Föstudagur
– Skrifstofa forseta Íslands, Alþingishúsinu. „Ná sem mestri samstöðu um landhelgismálið“
14. júlí 1971. Miðvikudagur
– Forsætisráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu. „Jú, landhelgismálið er stærsta málið“
15. júlí 1971. Fimmtudagur
– Utanríkisráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu. „Hann var þannig skapi farinn að vilja forðast harkaleg átök“
16. júlí 1971. Föstudagur
– Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi. Samspil varnar-, landhelgis og efnahagsmála
– Sendiráð Noregs, Hverfisgötu. Samúð eða sérhagsmunir?
– Sendiráð Þýskalands, Túngötu. „Við héldum að Ísland væri ábyrgur félagi í samfélagi þjóðanna“
19. júlí 1971. Mánudagur
– Sendiráð Sovétríkjanna, Garðastræti. „Góðar vonir um stuðning Sovétríkjanna“
– Sendiráð Bretlands, Laufásvegi. „Ég held að okkur beri að forðast að hrinda af stað átökum um fiskveiðilögsöguna“
– Höll Þjóðabandalagsins, Genf. „Verndið heimildarmanninn“
20. júlí 1971. Þriðjudagur
– Neðri málstofa breska þingsins, Westminster. „Þjóð sem er þekkt að virðingu fyrir lögum og rétti allt frá stofnun Alþingis árið 930 …“
– Forsætisráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu. „Utanríkisþjónusta Íslendinga er í molum“
Vígamóður og nauðhyggja
Eftirmáli
Tilvísanir
Summary
Heimildaskrá
Myndaskrá
Nöfn og efnisorð
Guðni Th. Jóhannesson hóf rannsóknir sínar á sögu landhelgismálsins og þorskastríðanna fyrir um aldarfjórðungi. Ritið er byggt á rannsóknum hans í fjölmörgum skjalasöfnum innanlands og utan, viðtölum og bréfaskriftum við aragrúa heimildarmanna. Guðni hefur samið fjölmörg sagnfræðirit þar sem saman fara vönduð vinnubrögð fræðimanns og leiftrandi frásögn. Hann hefur tvisvar verið tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlotið ýmsar aðrar viðurkenningar. Hann er doktor í sagnfræði og var prófessor í sögu við Háskóla Íslands. Frá árinu 2016 hefur hann verið forseti Íslands.
Ritdómur um bókina í Morgunblaðinu
Ritdómur um bókina í Fréttablaðinu
Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961–1971.
A Lull in the Cod Wars. Iceland and its Territorial Waters 1961-1971
This book recounts the history of Iceland’s efforts to extend its fishing limits in the period from February 1961 until the summer of 1971. The volume comprises three main parts. The first is a detailed account of how the Icelandic government and Alþingi (parliament) dealt with an agreement reached with the United Kingdom to resolve the dispute over fishing limits. Events are recounted from day to day, and the background to the conflict is also explored, especially from the autumn of 1958, when Iceland extended its fishing limits from four nautical miles to twelve. Parliamentary debates are analysed, and reference is made to decisions on phone-tapping and other measures, which arose from fears of civil unrest when the agreement with the UK was due to be approved in parliament. Responses to the agreement in the UK are also reported, as is the declaration by Icelandic opposition politicians that the agreement with the UK on territorial waters would not be upheld when they came to government. The main sticking-point was the provision in the agreement that if dispute arose about further extension of fishing limits, it could be submitted to the International Court in the Hague.
The second main section of the book summarises the history of Iceland’s policy on territorial waters during the decade from the spring of 1961 until the run-up to parliamentary elections in the summer of 1971. Throughout that period Iceland was ruled by a coalition government of Sjálfstæðisflokkur (the centre-right Independence Party) and Alþýðuflokkur (Social Democratic Party) – known as the Restoration government, with reference to its plans to “restore” the economy. The coalition was re-elected in 1963 and 1967, and its policy on territorial waters clearly had substantial support. The leaders of the government were Ólafur Thors, followed by Bjarni Benediktsson, for the Independence Party, and Emil Jónsson, Guðmundur Í. Guðmundsson and Gylfi Þ. Gíslason for the Social Democratic Party. They never considered declaring Icelandic support for plans for a maximum 12-mile fishing limit, in return for vaguely-worded assurances from the USA and others regarding Iceland’s special status and privileges. They were, however, undeniably cautious in these matters. They were not interested in any “wild policies,” as Foreign Minister Emil Jónsson put it.
The decade from 1961 to 1971 is divided into three sub-chapters. Events and developments in maritime law in the periods 1961–1963, 1963–1967 and 1967–1971 are discussed. The first sub-chapter deals inter alia with an agreement with West German authorities, who demanded the same rights as those entailed by the agreement with the UK: an entitlement to fish in certain zones within the 12-mile limit for the next three years. Encroachments on territorial waters are reported, and a detailed account is given of one of the Iceland Coast Guard’s most dramatic chases, when the trawler Milwood from Aberdeen, believed to be fishing in Icelandic waters off the south coast, fled southwards with the Coast Guard in hot pursuit. After several days the Coast Guard vessel seized the trawler and escorted it back to harbour in Iceland, though without its captain.
The section on 1963–1967 focusses mainly on extension of fishing limits elsewhere in the Atlantic, Iceland’s Herring Boom, and the decline of the trawler fishery, an indirect consequence of which was reduced pressure on the Icelandic government to take further action regarding territorial waters. Finally, the historic seizure of a trawler is recounted, when a Grimsby vessel was caught fishing illegally near Eldey island and escorted into Reykjavík harbour, but then tried to make its escape.
The section on 1967–1971 explores international developments in the law of the sea, not least the leading role of Latin American nations, and US and Soviet efforts to fix the extent of coastal nations’ territorial waters at 12 nautical miles. The response of Icelandic authorities is also discussed: their determination to continue to work towards the ultimate goal, that Iceland should gain full control over the entire continental shelf around the island. At the same time, the authorities took the view that the provisions of the agreement with the UK and West Germany, that disputes concerning further extension of fishing limits could be submitted to the International Court in the Hague, should be respected. By the same token, the view was expressed by specialists in international law at the Ministry of Foreign Affairs, the highly-experienced Hans G. Andersen and Gunnar G. Schram, that international law did not allow for more extensive fishing limits than 12 miles at that time, whatever developments might occur later. At that time the government in London had no concerns on the issue, and nor did their colleagues in Bonn. They believed that they had settled matters in the long term by the agreements reached in early 1961. Britons took the view that they had embarked upon a Cod War to end all Cod Wars.
The third main section of the book recounts and analyses the run-up to parliamentary elections in the summer of 1971, with a detailed account of events day-to-day. The focus is, on the one hand, on the problem of the governing parties in defending their cautious policy regarding territorial waters and the 1961 agreements, and on the other hand on the policies proclaimed by the opposition parties, who promised rapid action: the unilateral extension of fishing limits to 50 miles, regardless of the agreements with the UK and West Germany.
Hannibal Valdimarsson played a leading role: having split the socialist Alþýðubandalagið (People’s Alliance), he had founded a new party, Samtök frjálslyndra og vinstri manna (Liberal and Left Union). He scored a personal victory in the West Fjords Region, which was a major factor in the fall of the Independence-SDP coalition. Also discussed are the doubts and hesitation behind the scenes, and the difficulties with forming a new coalition government after the election victory of the opposition parties: Framsóknarflokkur (Progressive Party), People’s Alliance, and the Liberal and Left Union. In the end, the issue of Iceland’s territorial waters was sure to unite the parties, which had been in opposition and were keen to take their place in government.
While this subject clearly provides plenty of material for a whole book, the years 1961–1971 were in truth a lull between storms – a period of relative calm from the end of the Cod Wars until the election of a new government ten years later, heralding a new era of conflict in Icelandic waters.
Hence it is not surprising that little has been written about this period from the perspective of the law of the sea, territorial waters and legislation on fishing limits. This was an uneventful period, by comparison with what went before and came after. Interesting chapters about the events and development of the decade are assuredly to be found in scholarly publications, biographies and other works, but historians and others have not paid particular attention to this period. The intention of this volume is to enhance knowledge of developments regarding territorial waters and the law of the sea, which has clearly been lacking.
On closer scrutiny the history of this decade is significant in its own way. Quite apart from conflicts and seizure of trawlers out at sea, Iceland was engaged in resisting the superpowers’ intention to establish international standards limiting states’ territorial waters to 12 nautical miles. Icelanders observed new developments in the law of the sea, the efforts of Latin American leaders to extend jurisdiction far out to sea, and the will of newly-independent nations to follow the example of these trailblazers. All this paved the way for further Icelandic action in due course.
The story of the extension of Icelandic territorial waters in the 1960s is also significant in light of later events. It may be viewed as a prelude to what was to come in the 1970s, when Iceland fought more Cod Wars to extend its fishing limits to 50 and then 200 nautical miles. Yet we must always bear in mind that we know what happened next, while the various protagonists of our story did not. Members of government, officials and others sought to influence the direction of events, but none of them had absolute powers. Only in hindsight did the period which is the subject of this book become a “lull between storms.”
The history of how Iceland extended its territorial waters is part of Iceland’s national myth – the story of a battle for the interests of the nation, perhaps even for national honour. But that does not mean that it is a hagiography, in which truths may be distorted, disagreements concealed, and unity exaggerated, presenting the Icelanders as the defenders of the only rightful cause against wicked foreigners. Such a history “would be mockery and not praise,” as the 13th-century Icelandic historian Snorri Sturluson put it in the prologue to his great history of the kings of Norway, Heimskringla.
Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.