Skip to content
ISBN

0256-8411

Útgefandi

Sögufélag

Blaðsíðufjöldi

216 bls

Útgáfuár

2018

Ritsjóri

Erla Hulda Halldórsdóttir og Vilhelm Vilhelmsson

Tegund

Saga – Tímarit Sögufélags, Sagnfræði

Saga: Tímarit Sögufélags 2018 LVI: 2

/

4.400kr.

Forsíðu Sögu að þessu sinni prýðir mynd úr handriti frá sautjándu öld, þar sem vængjaðir englar standa yfir líkkistu matrónu Hólmfríðar Sigurðardóttur, efna- og valdskonu á sinni tíð. Hinir vinsælu ritdómar eru að venju margir, meðal annars er fjallað er um stórvirkin Líftaug landsins. Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 og Leitin að klaustrunum. Klausturhald á Íslandi í fimm aldir.

Greinar:

  • Íris Ellenberger: „Að klæða af sér sveitamennskuna og þorparasvipinn. Hreyfanleiki og átök menningar í Reykjavík 1890-1920.“
  • Sverrir Jakobsson: „Hin sársaukafullu siðaskipti. Menningarlegt minni í Biskupaannálum Jóns Egilssonar.“
  • Helgi Skúli Kjartansson og Orri Vésteinsson: „ Hvar reru fornmenn til fiskjar? Um vertíðamynstur miðalda.“