Höfundur
Gísli Ágúst Gunnlaugsson
Útgefandi
Sögufélag
Útgáfuár
1982
ISBN
Unavailable
Blaðsíðufjöldi
190
Ritstjóri
Unavailable
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
Unavailable

Ómagar og utangarðsfólk

Gísli Ágúst Gunnlaugsson

Ritið er fimmta bindið í ritröðinni “Safn til sögu Reykjavíkur”, sem Sögufélag stóð að í samvinnu ivð Reykjavíkurborg. Ritið fjallar um ýmis félagsleg vandamál í Reykjaík frá stofnun kaupstaðar og fram á þessa öld. Fátækramál voru á 19. öld annasamasta viðfangsefni sveitarstjórna á landinu og hér er því fjallaðum viðamikinn þátt bæjarstjórnarmála. Inn í þessa frásögn fléttast vaxtarsaga Reykjavíkur, saga atvinnuvega og félagslegra breytinga. Í ritinu er að finna fjölda beinna tilvitnana úr styrkbeiðnum þurfandi fólks og ýmsar fleiri samtímalýsingar, sem allar veita einstaka innsýn í líf og hafi fátækasta hluta bæjarbúa. Bókina prýða allmargar myndir og teikningar frá Reykjavík. Bókin er uppseld hjá útgefanda.

“Dönsk mannúð í Reykjavík”, ritdómur Sólrúnar B. Jensdóttur í Helgarpóstinum 21. janúar 1983.

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.