Höfundur
Óðinn Melsted
Útgefandi
Sögufélag
Útgáfuár
Unavailable
ISBN
Unavailable
Blaðsíðufjöldi
Unavailable
Ritstjóri
Unavailable
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
19.-21. öld, Menningarsaga, Sagnfræði, Smárit

Með nótur í farteskinu. Erlendir tónlistarmenn á Íslandi 1930–1960

Óðinn Melsted

3.700kr.

Árin 1930–1960 fluttust um 100 erlendir tónlistarmenn til Íslands. Menn eins og Franz Mixa, Róbert Abraham og Victor Urbancic eru mörgum að góðu kunnir fyrir þann svip sem þeir settu á íslenskt tónlistarlíf. Aðrir eru aftur á móti lítt þekktir, til að mynda Johannes Velden, Hans Stepanek og Annie Chaloupek.

Í bókinni Með nótur í farteskinu. Erlendir tónlistarmenn á Íslandi 1930–1960 rekur Óðinn Melsted sögu þeirra allra og leitar svara við því hvers vegna þetta fólk kom til landsins. Eins er sjónum beint að upplifun þeirra sjálfra. Hvernig var að halda norður á bóginn? Hvernig gekk að skjóta rótum? Hvernig litu þeir sjálfir á Íslandsævintýri sitt? Hvaða nótur komu þeir með í farteskinu?

Árin 1930–1960 fluttust um 100 erlendir tónlistarmenn til Íslands. Menn eins og Franz Mixa, Róbert Abraham og Victor Urbancic eru mörgum að góðu kunnir fyrir þann svip sem þeir settu á íslenskt tónlistarlíf. Aðrir eru aftur á móti lítt þekktir, til að mynda Johannes Velden, Hans Stepanek og Annie Chaloupek.

Í bókinni Með nótur í farteskinu. Erlendir tónlistarmenn á Íslandi 1930–1960 rekur Óðinn Melsted sögu þeirra allra og leitar svara við því hvers vegna þetta fólk kom til landsins. Eins er sjónum beint að upplifun þeirra sjálfra. Hvernig var að halda norður á bóginn? Hvernig gekk að skjóta rótum? Hvernig litu þeir sjálfir á Íslandsævintýri sitt? Hvaða nótur komu þeir með í farteskinu?

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.