Höfundur
Peder Hansen Resen
Útgefandi
Útgáfuár
Unavailable
ISBN
9979990215
Blaðsíðufjöldi
324
Ritstjóri
Jakob Benediktsson
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
16.-18. öld, Heimildaútgáfa, Safn Sögufélags, Sagnfræði

Íslandslýsing

Peder Hansen Resen

4.900kr.

Peder Hansen Resen (1625-1688) tók saman mikið rit um Danmörku (Atlas Danicus) í 39 bindum í arkarbroti. Það er nú glatað en varðveist hefur útdráttur Johans Brunsmands í sjö bindum, sem hann gerði á árunum 1684-1687. Íslandslýsing Resens, sem hér birtist á prenti, er hluti af því verki.

Dr. Jakob Benediktsson hefur þýtt textann úr latínu og ritað inngang og skýringar. Í inngangi segir Jakob um Íslandslýsingu Resens að hún sé „að því leyti gjörólík öðrum skrifum erlendra manna um Ísland frá hans tímum, að hann sækir mestan hlut efnisins til íslenskra heimilda, prentaðra og óprentaðra. Sumt er fengið úr ritum sem síðan hafa glatast með öllu, og að því marki hefur lýsingin stöðugt heimildargildi.“

Peder Hansen Resen (1625-1688) tók saman mikið rit um Danmörku (Atlas Danicus) í 39 bindum í arkarbroti. Það er nú glatað en varðveist hefur útdráttur Johans Brunsmands í sjö bindum, sem hann gerði á árunum 1684-1687. Íslandslýsing Resens, sem hér birtist á prenti, er hluti af því verki.

Dr. Jakob Benediktsson hefur þýtt textann úr latínu og ritað inngang og skýringar. Í inngangi segir Jakob um Íslandslýsingu Resens að hún sé „að því leyti gjörólík öðrum skrifum erlendra manna um Ísland frá hans tímum, að hann sækir mestan hlut efnisins til íslenskra heimilda, prentaðra og óprentaðra. Sumt er fengið úr ritum sem síðan hafa glatast með öllu, og að því marki hefur lýsingin stöðugt heimildargildi.“

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.