Höfundur
Árni H. Kristjánsson
Útgefandi
Sögufélag
Útgáfuár
Unavailable
ISBN
9789979990284
Blaðsíðufjöldi
444
Ritstjóri
Unavailable
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
19.-21. öld, Hagsaga, Sagnfræði, Stjórnmálasaga

Hugsjónir, fjármál og pólitík: Saga sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í sjötíu og sjö ár

Árni H. Kristjánsson

2.500kr.

Saga Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis er saga vaxandi veldis, áralangrar velgengni og að síðustu umdeildra endaloka eftir fjármálakreppuna sem skók Ísland og umheiminn.

Í bókinni er saga sparisjóðsins rakin og ljósi varpað á samfélagið á hverjum tíma með efnahagsmál í forgrunni. Fjölmargar ljósmyndir, margar áður óbirtar, styðja frásögnina. Ýmis fróðleiksatriði er að finna í skrám töfluritum og myndritum.

Í vandaðri frásögn er nýju ljósi varpað á fjármálasögu Íslands. Ýmislegt kemur á óvart og hefur bókin vakið mikið umtal.

Saga Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis er saga vaxandi veldis, áralangrar velgengni og að síðustu umdeildra endaloka eftir fjármálakreppuna sem skók Ísland og umheiminn.

Í bókinni er saga sparisjóðsins rakin og ljósi varpað á samfélagið á hverjum tíma með efnahagsmál í forgrunni. Fjölmargar ljósmyndir, margar áður óbirtar, styðja frásögnina. Ýmis fróðleiksatriði er að finna í skrám töfluritum og myndritum.

Í vandaðri frásögn er nýju ljósi varpað á fjármálasögu Íslands. Ýmislegt kemur á óvart og hefur bókin vakið mikið umtal.

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.