Höfundur
Arnór Sigurjónsson
Útgefandi
Sögufélag
Útgáfuár
1973
ISBN
Unavailable
Blaðsíðufjöldi
260
Ritstjóri
Unavailable
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
Unavailable

Frá árdögum íslenzkrar þjóðar

Arnór Sigurjónsson

0kr.

Bók þessi fjallar um uppruna íslenzkrar þjóðar, gamalkunnugt efni, sem hér er tekið nokkrum öðrum tökum en venjulega. Fjölvís öldungur, áttræður höfundur hennar, er þess fullviss að hér varð ekki til í árdaga neitt fornminjasafn norðurgermanskra siða og samfélagshátta, heldur nýtt þjóðfélag, sem stóð rótum í fornum minnum og menningu og nýrri reynslu. Hingað fluttist um aldamótin 900 alls konar flóttafólk vestur-norskt og írskt að ætt, stært í harðræðum og ósigrum á umbrotamikilli byltingaöld.

Minningar um farinn veg og nýjar aðstæður urðu einkum til þess, að hér á landi óx úr grasi þjóð sérstæðra lífshátta, skipulags og menningar.

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.