Á fáeinum áratugum tók íslenskt samfélag stakkaskiptum og varð eins og önnur evrópsk miðaldasamfélög. Valdabarátta höfðingja náði hámarki á árunum 1220–1264 sem hafa oft verið nefnd Sturlungaöld. Hér eru pólitísk átök þessara ófriðarára greind og sett í nýtt samhengi þar sem áhersla er lögð á hlutdeild fleiri en fáeinna höfðingja. Við sögu koma höfðingjar, húsfreyjur, vígamenn, frillur, fræðimenn, fróðleikskonur og flakkarar.
Auðnaróðal er aðgengilegt yfirlitsrit sem nýtist bæði háskólanemum og almennum lesendum. Íslandssagan í nýju og stundum óvæntu ljósi.
Inngangur
Klerkar breyta samfélagi
- Hin nýja skipun
- Þuríður hin spaka og lærdómurinn nýi
- Sókrates í Skálholti
- Veröldin – Noregur – Ísland – Breiðafjörður
- Menn hins ritaða orðs
- Ofbeldissamfélag
- Raunir Rannveigar Teitsdóttur
- Goðinn á Staðarhóli og fræðimaðurinn á Reykhólum
- Kænska Óðins
- Vanstilltar konur
- Eftirlíkjarar Krists
- Að kanna siði góðra manna
- Besti klerkur á Íslandi
- Búfjárlíf höfðingja
- Sjálfstæði kirkjunnar
- Frá upptöku tíundar til banns við vígslu goðorðsmanna
Samruninn
- Héraðsríki verða til
- Guðmundur dýri leggur niður Vaðlaþing
- Dylgjur og ófriður á Íslandi
- Höfðingjar og frillur þeirra
- Höfðingjar í helgum steini
- Sturlungar
- Guðný og Ari sterki
- Tengslanet Sturlunga
- Þriðji bróðirinn
- Valdabarátta á Vestfjörðum
- Harðnandi átök
- Barist um Hólastað
- Sverðið frá Konstantínópel
- Meri úr Miðfirðingum
- Hin ósýnilega hönd Þórðar Sturlusonar
- Upphaf héraðsríkja
Höfðingjastéttin eyðir sjálfir sér
- Fæð með frændum
- Heimanfylgja Hallveigar
- Konungsfulltrúinn Snorri
- Draumur Guðnýjar
- Sturla kastar daus og ás
- Bræður munur berjast
- Frá Króksfirði til Hundadals
- Antóníus og Kleópatra á Vestfjörðum
- Ófriður í aðsigi
- Barist um Ísland
- Sturlungar rétta hlut sinn
- Snorri jarl
- Skálholt í eldlínu átaka
- Upprisa Sturlunga
- Baráttan um Norðurland
- Hvernig má skýra átök Sturlungaaldar
Kóngsins menn
- Keppt um konungshylli
- Þórður kakali við völd
- Annað tækifæri Gissurar
- Flugumýrarbrenna og eftirmál hennar
- Annað tækifæri Þorgils skarða
- Draumur Jóreiðar
- Sendiför Ívars Englasonar
- Fuglar þeir er hátt fljúga
- Vandræði Gissurar
- Sumarið 1262
- Fönix úr öskunni
- Jarlinn og aðrir formenn
- Nýtt líf í konungsríki
- Jónsbók og sérstaða Íslands
- Sögulok