Greinasafn gefið út í tilefni sextugsafmælis Björns Þorsteinssonar.
Á gömlum slóðum
- Glæpur án refsingar. Jón biskup Gerreksson 1426-1433
- Stærsti kaupstaður hérlendis á 14. öld
- Baráttan um Íslandsmið
- Upphaf íslenskrar verkalýðshreyfingar. Ræða flutt í tilefni af fertugsafmæli ASÍ 22. nóvember 1956
Um bækur
- Uppruni Íslendinga. Um kenningar Barða Guðmundssonar
- Lesið í minjar úr fortíð. Um Kuml og haugfé eftir Kristján Eldjárn
- Höfundur Njálu. Um Njáluútgáfu Einars Ól. Sveinssonar
- Frá síðasta skeiði ættasamfélagsins á Íslandi. Um Vestfirðingasögu Arnórs Sigurjónssonar
Söfn og sagnfræðingar
- Árnasafn. Höfuðstöð íslenskrar þjóðfrelsisbaráttu
- Þjóðskjalasafn Breta. Public Record Office í Lundúnum
- Gordon Childe
- Laun heimsins eru vanþakklæti. Í tilefni af heimsókn Arnolds J. Toynbees til Íslands 1957
Menn og minningar
- Séra Ófeigur Vigfússon á Fellsmúla
- Séra Ragnar Ófeigsson á Fellsmúla
- Jón Jóhannesson prófessor
- Bréf til Þórbergs
- Einar Olgeirsson
- Séra Ingólfur Þorvaldsson
- Guðni Jónsson prófessor
- Bergsteinn Kristjánsson frá Árgilsstöðum
- Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur
- Johannes Carl klein kjötkaupmaður
- Helluminningar
Starfsferill og ritstörf Björns Þorsteinssonar