#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir
kristin_loftsdottir

Í þættinum ræðir Katrín Lilja við Kristínu Loftsdóttur, prófessor í mannfræði, um nýútkomna bók hennar Andlit til sýnis. Í bókinni beinir Kristín sjónum sínum að litlu safni á Kanaríeyjum, þar sem finna má brjóstafsteypur af fólki frá ólíkum stöðum heimsins sem gerðar voru á nítjándu öld. Brjóstmyndirnar endurspegla kynþáttahyggju og rányrkju nýlenduvelda fyrri tíma.

Eldri hlaðvörp

#48 Sjálfstætt fólk og vistarbandið

#47 Mörk – Norræna sagnfræðiþingið 13.-15. ágúst

#46 Skafti Ingimarsson og rauðir blaktandi fánar

#45 Viðurkenningarhafinn Erla Hulda Halldórsdóttir og saga Sigríðar Pálsdóttur

#44 Gunnar Tómas Kristófersson og íslensk kvikmyndasaga

#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum

Markús Þórhallsson