Í níunda þætti fengum við til okkar Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu við Háskóla Íslands. Hjalti skrifaði grein í hausthefti Sögu 2020 sem ber heitið "Átökin um útförina", en þar fjallar hann um heimagrafreiti á Íslandi á 20. öld.
Eldri hlaðvörp
#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949
Katrín Lilja Jónsdóttir
#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli
Einar Kári Jóhannsson
#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis
Katrín Lilja Jónsdóttir
#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.