Í níunda þætti fengum við til okkar Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu við Háskóla Íslands. Hjalti skrifaði grein í hausthefti Sögu 2020 sem ber heitið "Átökin um útförina", en þar fjallar hann um heimagrafreiti á Íslandi á 20. öld.
Eldri hlaðvörp
#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum