#9 Hjalti Hugason um heimagrafreiti á Íslandi

14655631982_df1a100d63_b

Í níunda þætti fengum við til okkar Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu við Háskóla Íslands. Hjalti skrifaði grein í hausthefti Sögu 2020 sem ber heitið "Átökin um útförina", en þar fjallar hann um heimagrafreiti á Íslandi á 20. öld.

Eldri hlaðvörp

#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949

Katrín Lilja Jónsdóttir

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson