#9 Hjalti Hugason um heimagrafreiti á Íslandi

14655631982_df1a100d63_b

Í níunda þætti fengum við til okkar Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu við Háskóla Íslands. Hjalti skrifaði grein í hausthefti Sögu 2020 sem ber heitið "Átökin um útförina", en þar fjallar hann um heimagrafreiti á Íslandi á 20. öld.

Eldri hlaðvörp

#48 Sjálfstætt fólk og vistarbandið

#47 Mörk – Norræna sagnfræðiþingið 13.-15. ágúst

#46 Skafti Ingimarsson og rauðir blaktandi fánar

#45 Viðurkenningarhafinn Erla Hulda Halldórsdóttir og saga Sigríðar Pálsdóttur

#44 Gunnar Tómas Kristófersson og íslensk kvikmyndasaga

#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum

Markús Þórhallsson