Í þættinum ræðir Jón Kristinn við Kristjönu Kristinsdóttur um bókina Lénið Ísland sem kom út árið 2021. Bókin er byggð á doktorsritgerð hennar og er mikilvæg grunnrannsókn á vanræktu tímabili í Íslandssöguni.
Eldri hlaðvörp
#45 Viðurkenningarhafinn Erla Hulda Halldórsdóttir og saga Sigríðar Pálsdóttur
#44 Gunnar Tómas Kristófersson og íslensk kvikmyndasaga
#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum