#33 Páll Björnsson um 17. júní og framhaldslíf Jóns Sigurðssonar
Jón Kristinn Einarsson
Í tilefni þjóðhátíðardagsins ræðir Jón Kristinn við Pál Björnsson um framhaldslíf Jóns Sigurðssonar í sögulegu minni landsmanna. Lagt er út af bók Páls, Jón forseti allur? sem kom út árið 2011 og hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin sama ár.
Eldri hlaðvörp
#45 Viðurkenningarhafinn Erla Hulda Halldórsdóttir og saga Sigríðar Pálsdóttur
#44 Gunnar Tómas Kristófersson og íslensk kvikmyndasaga
#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum