#30 Axel Kristinsson um Hnignun, hvaða hnignun?

Jón Kristinn Einarsson
336992507_586630446732272_1771779252550998339_n
Jafngilti vistarbandið þrælahaldi? Kúguðu Danir Íslendinga með verslunareinokun?
Í þrítugasta þætti Blöndu er rætt við Axel Kristinsson um bókina Hnignun, hvaða hnignun? sem kom út hjá Sögufélagi árið 2018. Í bókinni skorar Axel kenningar um hnignun landsins á árabilinu 1262–1800 á hólm, og sýnir fram á að ýmislegt sem hefur verið talið sérstakt við Ísland sé það ef til vill ekki.

Eldri hlaðvörp

#48 Sjálfstætt fólk og vistarbandið

#47 Mörk – Norræna sagnfræðiþingið 13.-15. ágúst

#46 Skafti Ingimarsson og rauðir blaktandi fánar

#45 Viðurkenningarhafinn Erla Hulda Halldórsdóttir og saga Sigríðar Pálsdóttur

#44 Gunnar Tómas Kristófersson og íslensk kvikmyndasaga

#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum

Markús Þórhallsson