#28 Ísland var ekki barbaraland

Jón Kristinn Einarsson
Sýnisbók

Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur er gestur Blöndu í þetta skiptið. Hann er einn aðstandenda nýrrar útgáfu á ritinu Sýnisbók þess að Ísland er ekki barbaraland eftir Jón Thorchillius Skálholtsrektor. Ritið er á latínu og var sett saman fyrir miðbik átjándu aldar en kemur nú í fyrsta sinn fyrir sjónir almennings í tvímála útgáfu með íslenskri þýðingu Sigurðar Péturssonar og latneska frumtextanum.

Þátturinn er aðgengilegur á Spotify og helstu hlaðvarpsveitum.

Eldri hlaðvörp

#48 Sjálfstætt fólk og vistarbandið

#47 Mörk – Norræna sagnfræðiþingið 13.-15. ágúst

#46 Skafti Ingimarsson og rauðir blaktandi fánar

#45 Viðurkenningarhafinn Erla Hulda Halldórsdóttir og saga Sigríðar Pálsdóttur

#44 Gunnar Tómas Kristófersson og íslensk kvikmyndasaga

#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum

Markús Þórhallsson