#20 Anna Agnarsdóttir og Hrefna Róbertsdóttir um 120 ára afmæli Sögufélags

Markús Þórhallsson
Sogufelag-merki-jpg

Í tilefni af 120 ára afmæli Sögufélags ræðir Markús Þórhallsson við Önnu Agnarsdóttur, fyrrum forseta félagsins, og Hrefnu Róbertsdóttur núverandi forseta. Margt ber á góma, til að mynda stofnun og þróun félagsins í gegnum árin og ýmislegt skemmtilegt sem í vændum er. Sögufélag fagnaði 120 ára afmæli, 7. mars 2022. Félagið var stofnað árið 1902 með það að markmiði að gefa út tímarit, heimildarit og annað efni um sagnfræði og söguleg efni, einkum um sögu Íslands. Enn í dag er félagið helsti útgefandi rita af þessu tagi og vinnur ötullega að því að auka þekkingu, skilning og áhuga á sögu Íslands, og ná til almennings, fræðimanna, sagnfræðinema og annars áhugafólks um sögu.

Eldri hlaðvörp

#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949

Katrín Lilja Jónsdóttir

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson