#11 Sverrir Jakobsson um Væringja

CgNHbfPUUAA9-Dk

Í ellefta þætti fáum við til okkar Sverri Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Á síðasta ári kom út bók eftir Sverri hjá forlaginu Palgrave Macmillan sem ber heitið The Varangians: In God's Holy Fire, en þar rekur Sverrir sögu norrænna manna í austurvegi, og varpar nýju ljósi á ýmislegt í þeim efnum.

Eldri hlaðvörp

#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949

Katrín Lilja Jónsdóttir

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson