#1 Hvað er Sögufélag?

Markús Þ. Þórhallsson
65308355_10157232353767356_1399093306138296320_o

Í fyrsta þætti hlaðvarpsins Blöndu ræðir Markús Þórhallsson við Brynhildi Ingvarsdóttur framkvæmdastjóra félagsins, Hrefnu Róbertsdóttur forseta og Írisi Ellenberger sem hefur ritað sögu Sögufélags. Þær fjalla á áhugaverðan og upplýsandi hátt um rúmlega aldarlanga tilvist Sögufélags í fortíð, nútíð og framtíð.

Í kringum aldamótin 1900 hafði félögum Íslendinga fjölgað mjög. Alls konar félög voru stofnuð á fyrstu árum 20. aldarinnar til að efla félagslíf þeirra. Íþróttafélög, ungmennafélög, kvenfélög, fræðafélög, bindindisfélög. Og Sögufélag.

Eldri hlaðvörp

#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949

Katrín Lilja Jónsdóttir

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson