#48 Sjálfstætt fólk og vistarbandið

Mynd af Vilhelm Vilhelmssyni

Blanda fjallar að þessu sinni um Sjálfstætt fólk og vistarbandið.

Markús Þórhallsson ræðir hér við Vilhelm Vilhelmsson forstöðumann Rannsóknarseturs HÍ á Norðurlandi vestra um metsölubókina Sjálfstætt fólk sem Sögufélag hefur nýlega endurútgefið í kiljuformi. Þeir skeggræða um daglegt líf fólks á 19. öld, húsbændur og hjú,  kynlega kvisti, andóf og regluverk, togstreitu og eftirgjöf og svo auðvitað vistarbandið sem var ein af grunnstoðum íslensks samfélags langt fram eftir öldinni.  Var vistarbandið ánauð og vinnuhjú þrælar?

Eldri hlaðvörp

#47 Mörk – Norræna sagnfræðiþingið 13.-15. ágúst

#46 Skafti Ingimarsson og rauðir blaktandi fánar

#45 Viðurkenningarhafinn Erla Hulda Halldórsdóttir og saga Sigríðar Pálsdóttur

#44 Gunnar Tómas Kristófersson og íslensk kvikmyndasaga

#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum

Markús Þórhallsson

#42 Guðmundur Jónsson og Ástand Íslands um 1700

Jón Kristinn Einarsson