Kristín Loftsdóttir skrifar undir útgáfusamning við Sögufélag

Sögufélag hefur samið við Kristínu Loftsdóttur um útgáfu bókar sem ber vinnuheitið „Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu“. Umfjöllunarefnið eru brjóstmyndir á safni á Kanaríeyjum, meðal annars af Íslendingum. Áherslan á brjóstmyndirnar er stökkpallur inn í umræðu um kynþáttafordóma og nýlenduhyggju, og beinir jafnframt sjónum að samtengdum heimi sem Ísland og Evrópa hafa […]