Nýir þættir af Blöndu

Á síðustu vikum hafa komið út tveir nýir þættir af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í desember var rætt við Helga Þorláksson um nýútkomna bók hans Á sögustöðum. Helgi ræddi við Jón Kristinn Einarsson um söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar, Guðmund góða Arason, samband Íslands við Danmörku og ýmislegt fleira. Í síðustu viku kom svo út þáttur þar sem […]