Bækur Sögufélags á Reykjavík Art Book Fair

Tvær nýjar bækur frá Sögufélagi voru valdar inn á Listbókamessu í Reykjavík (e. Reykjavík Art Book Fair) sem fór fram í Ásmundarsal helgina 12.-14. nóvember. Það voru bækurnar Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu eftir Kristjönu Vigdísi Ingvadóttur og Ættarnöfn á Íslandi eftir Pál Björnsson. Báðar bækurnar eru hannaðar af Arnari&Arnari sem eru margverðlaunaðir fyrir bókahönnun. […]
Nýir þættir af Blöndu

Á síðustu vikum og mánuðum hafa komið út nokkrir nýir þættir af Blöndu: Hlaðvarpi Sögufélags. Þættirnir eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum og á sogufelag.is #13 Jón Karl Helgason um Ódáinsakur Einar Kári Jóhannsson ræðir við Jón Karl Helgason um bók hans Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga sem kom út hjá Sögufélagi árið 2013. Jón ræðir íslenska þjóðardýrlinga, á […]