Konur sem kjósa á ferð og flugi

Höfundar Kvenna sem kjósa hafa verið til viðtals í hinum ýmsu fjölmiðlum síðustu daga. Langt og ítarlegt viðtal má finna í Hugvarpi – hlaðvarpi Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, Morgunvakt Rásar 1 fékk þær í heimsókn og  í dag, þriðjudaginn 10. nóvember, taka þær þátt í Kynjaþingi á vegum Kvenréttindafélags Íslands. 

Konur sem kjósa má sem fyrr kaupa með ókeypis heimsendingu hér í vefverslun félagsins.