Skip to content

Kristín Jónsdóttir

Höfundur

Kristín Jónsdóttir (f. 1947) er sagnfræðingur (MA) frá Háskóla Íslands. Meistararitgerð hennar fjallaði um sérframboð kvenna í upphafi níunda áratugar síðustu aldar og kom út í smáritaröð Sögufélags árið 2007. 

Bækur eftir höfund