Guðni Th. Jóhannesson (f. 1968) er forseti Íslands og prófessor (í leyfi) við Háskóla Íslands. Hann er með doktorspróf frá Queen Mary-háskóla í London (2003) og hafa rannsóknir hans aðallega beinst að stjórnmálasögu Íslands á 20. og 21 .öld. Guðni var forseti Sögufélags árin 2011-2015 og varamaður í stjórn 2015-2016. Árið 2016 kom bók hans, Fyrstu forsetarnir, út í smáritaröð Sögufélags.