Óðinn Melsted (f. 1989) er sagnfræðingur (MA) frá Háskóla Íslands og stundar nú doktorsnám í orkusögu við Innsbruck-háskóla. Bókin Með nótur í farteskinu kom út í smáritaröð Sögufélags árið 2015, en hún er byggða MA-ritgerð Óðins sem fjallaði um erlenda tónlistarmenn á Íslandi á árunum 1930-1960.