Sverrir Jakobsson (f. 1970) er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknasvið Sverris hefur einkum verið íslensk miðaldasaga en doktorsritgerð hans fjallaði um heimsmynd Íslendinga og íslenskt þjóðerni á miðöldum. Sverrir sat í stjórn Sögufélags, fyrst sem varamaður en svo meðstjórnandi, á árunum 2011-2017.