Kristín Svava Tómasdóttir (f. 1985) er sagnfræðingur (MA) frá Háskóla Íslands. Hún hefur sent frá sér þrjár ljóðabækur og eina fræðibók, Stund klámsins, sem kom út hjá Sögufélagi 2018 og hlaut Viðurkenningu Hagþenkis það árið.
Kristín Svava er jafnframt einn tveggja ritstjóra Sögu – tímarits Sögufélags.