Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur er í enskum kynningarbæklingi Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir árið 2020. Bæklingurinn er notaður til þess að kynna erlendis það nýjasta í íslenskum bókmenntum.
Þar að auki eru Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi I-II eftir Björk Ingimundardóttur í bæklingnum sem handhafi Viðurkenningar Hagþenkis 2020.
Hér er hlekkur á bæklinginn.