Nýtt fréttabréf Sögufélags

Útgáfuhóf 4. júlí nk. þar sem við fögnum útkomu bókarinnar, Iceland & Greenland. A Millennium of Perceptions. Ný Yfirréttur kominn í hús og þrír nýir og ferskir hlaðvarpsþættir Sögufélags. Hér getur þú lesið fréttabréfið!