Tvær bækur Sögufélags fá tilnefingu

Sérstaklega ánægjulegur dagur hjá Sögufélagi. Tvær bækur Sögufélags, Ástand Íslands um 1700, ritstjóri Guðmundur Jónsson og Nú blakta rauðir fánar eftir Skafta Ingimarsson fengu tilnefningu hjá Hagþenki.

Við leyfum okkur að birta frétt af Mbl.is um tilnenfingarnar allar.