Það var gleði og margt um manninn sídegis í gær þegar bókin Ástand Íslands í kringum 1700. Lífshættir í bændasamfélagi var kynnt. Lilja Alfreðsdóttir ráðherra menningarmála heiðraði samkomuna með nærveru sinni og opnaði nýjan vef, Gagnagrunn um samfélagsgerð Íslands 1703 (GUS-1703), sem unnin var í tengslum við útgáfu bókarinnar.