Við hjá Sögufélagi fögnum útgáfu bókarinnar Iceland and Greenland: A Millennium of Perceptions eftir Sumarliða R. Ísleifsson og óskum höfundi innilega til hamingju með bæði bókina og stórafmælið!
Bókin er á ensku eins og titilinn ber með sér og því sérstakur viðburðar í starfsemi Sögufélags.
Af þessu tvöfalda tilefni bjóðum við hjá Sögufélagi bókina á sérstöku tilboðsverði núna um helgina – Þú finnur hana hér