Nýr forseti Sögufélags

Lóa Steinunn Kristjánsdóttir er nýr forseti Sögfélags. Lóa er sagnfræðingur og sögukennari og hefur látið til sín taka í félagsmálum tengdum því. Hún var í stjórn og síðar forseti EuroClio, evrópsku sögukennara samtakanna. Í fulltrúaráði Europeana, sem vinnur að því að koma evrópskum menningararfi á stafrænt form og miðla. Þá sat hún lengi í stjórn […]
Ástand Íslands um 1700 er uppseld hjá útgefanda. Önnur prentun væntanleg.

Áhugasamir um bókina hafið endilega samband við Sögufélag til að tryggja sér eintak af hófstilltri 2. útgáfu og sendið tp á sogufelag@sogufelag.is.