Nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélag var að koma í loftið. Markús Þórhallsson ræðir við Eggert Ágúst Sverrisson um nýútkomna bók hans Drottningin í Dalnum.
Markús og Eggert ræða m.a. efnahagsþróun tímabilsins en þar nýtir Eggert hagfærði- og sagnfræðiþekkingu sína með bakgrunn í báðum fögum.