Nýr þáttur af Blöndu

Nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélag er kominn í loftið. Þar ræðir Ása Ester Sigurðardóttir við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson um bók hans Með harðfisk og hangikjöt að heiman. Undirbúningur og þátttaka Íslands á Sumarólympíuleikunum í London árið 1948

Sögukvöld 19. nóvember

Saga LXII – II 2024 kemur út á næstu dögum. Að venju er blásið til Sögukvölds í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, þriðjudaginn 19. nóvember, kl. 20. Annar af ritstjórum Sögu, Kristín Svava Tómasdóttir, kynnir efni haustheftisins. Aðrir sem fram koma eru höfundar greina í heftinu: Guðmundur J. Guðmundsson segir okkur frá leitinni að fyrstu ljósmyndinni sem […]