Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir (f. 1968) er sagnfræðingur (MA) frá Háskóla Íslands  og verkefnastjóri heimildaútgáfu hjá Þjóðskjalasafni Íslands. MA-ritgerð Jóhönnu fjallaði um viðreisn garðræktar á Íslandi á seinni hluta 18. aldar og hafa rannsóknir hennar einkum beinst að því tímabili. Hún er, ásamt Hrefnu Róbertsdóttur, ritstjóri ritraðarinnar Landsnefndin fyrri 1770-1771.

Bækur eftir höfund