Skip to content

Hrefna Róbertsdóttir

Höfundur

Hrefna Róbertsdóttir (f. 1961) er doktor í sagnfræði frá Háskólanum í Lundi (2008). Doktorsritgerð Hrefnu fjallaði um efnahagsstefnu danskra stjórnvalda gagnvart Íslandi á 18. öld og hafa rannsóknir hennar einkum beinst að sögu Íslands á því tímabili. Hrefna var skipuð þjóðskjalavörður í mars 2019 og er hún fyrst kvenna til þess að gegna því starfi. Sögufélag gefur út ritröðina Landsnefndin fyrri 1770-1771 ásamt Þjóðskjalasafni Íslands og er Hrefna ritstjóri þeirrar útgáfu ásamt Jóhönnu Þ. Guðmundsdóttur. Hrefna var ritstjóri Sögu 2002-2006 og frá árinu 2015 hefur hún verið forseti Sögufélags. 

 

Bækur eftir höfund