Aðalfundur Sögufélags 23. nóvember kl. 18.30-19.30
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudaginn 23. nóvember kl. 18.30-19:30. Í framhaldi af aðalfundinum verður höfundakvöld kl. 20 með kynningu og umræðum um nýútkomnar bækur Sögufélags.