Járnsíða og Kristinréttur Árna Þorlákssonar

Haraldur Bernharðsson, Magnús Lyngdal Magnússon og Már Jónsson / Sögufélag

Járnsíða frá 1271 og kristinréttur Árna biskups Þorlákssonar í Skálholti voru fyrstu lögin fyrir Ísland eftir að það varð hluti af ríki Noregskonungs árin 1262-1264 og komu í stað lagasafnsins Grágásar.

Járnsíða og kristinréttur hafa ekki komið út í á aðra öld og aldrei á Íslandi. Útgáfunni fylgir ítarleg atriðisorðaskrá.

 

Nánari upplýsingar :

Útgáfuár

ISBN

9979973900

Útgefandi

Blaðsíðufjöldi

Ritstjóri

, ,

Tegund , ,

, ,

Fjöldi :
Járnsíða og Kristinréttur Árna Þorlákssonar
BÓK
kr. 3900
Tilboð
kr. 2500
Allar bækur Sögufélags fást með 15% afslætti á skrifstofu Sögufélags og í Bókabúð Forlagsins