Þorgerður H. Þorvaldsdóttir

Þorgerður H. Þorvaldsdóttir (1968–2020) var sjálfstætt starfandi kynja- og sagnfræðingur hjá ReykjavíkurAkademíunni. Rannsóknir Þorgerðar beindust einkum að jafnrétti í samtímanum, bæði kynjajafnrétti og jafnrétti í víðari skilningi. Hún rannsakaði einnig ólíkar kvenímyndir, þar með taldar líkamsímyndir og fegurð. Bók hennar og Báru Baldursdóttur, Krullað og klippt. Aldarsaga háriðna á Íslandi, var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna 2019.

 

Bækur eftir höfund