Fyrstu forsetarnir. Embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld

/

Í bókinni Fyrstu forsetarnir. Embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld rekur Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og forseti Íslands, uppruna og sögu íslenska forsetaembættisins á 20. öld í lifandi og skemmtilegri frásögn. Hann fjallar um embættið sjálft og stöðu þess í stjórnarskránni sem gekk í gildi á Þingvöllum árið 1944, en einnig um þróun þess og breytingar og fólkið sem tók þátt í að móta það.

Á hvaða forsendum voru forsetar Íslands kjörnir? Hvaða augum litu þau hlutverk sitt og valdsvið? Hvernig var samspili forsetanna og stjórnmálanna háttað – til dæmis við myndun ríkisstjórna? Fyrstu forsetarnir er bók sem talar beint inn í samtímann.

Nánari upplýsingar :

Tegund bókar

, ,

This product is currently out of stock and unavailable.

Fyrstu forsetarnir. Embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld
SKU: 5

Bækur eftir sama höfund

Frábærar bækur

Eruð þið búin að finna bækur fyrir haustið?