Sigurjón Björnsson

Sigurjón Björnsson (f. 1926) var prófessor í sálarfræði við Háskóla Íslands árin 1971-1994. Hann hefur gefið út fjölda rita um sálfræði, bæði frumsamin og þýdd, en síðustu ár hefur hann einna helst starfað við þýðingar. Sögufélag hefur gefið út tvær þýðingar Sigurjóns á forn-grískum sagnfræðiritum: Sögu Pelópseyjarstríðsins eftir Þúkýdídes og Helleníku eftir Xenófón. 

 

Bækur eftir höfund