Höfundakvöld Sögufélags 23. nóvember kl. 20

nóvember 2016 Höfundakvöld Sögufélags verður haldið í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20 með kynningum og léttu spjalli um nýútkomnar bækur Sögufélags: • Hjalti Hugason ræðir við Steinunni Kristjánsdóttur um bók hennar: Leitina að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir. • Guðmundur Jónsson ræðir við Vilhelm Vilhelmsson um bók hans Sjálfstætt fólk: […]

Aðalfundur Sögufélags 23. nóvember kl. 18.30-19.30

nóvember 2016 Aðalfundur Sögufélags verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudaginn 23. nóvember kl. 18.30-19:30. Í framhaldi af aðalfundinum verður höfundakvöld kl. 20 með kynningu og umræðum um nýútkomnar bækur Sögufélags.

Sögukvöld í Gunnarshúsi 13. júní

águst 2016 Laugardaginn 13. maí síðastliðinn stóðu Sögufélag og Sagnfræðistofnun fyrir vel heppnuðu málþingi til heiðurs Önnu Agnarsdóttur í tilefni af sjötugsafmæli hennar, en Anna lætur nú af störfum sem prófessor í sagnfræði við skólann. Anna Agnarsdóttir gegndi embætti forseta Sögufélags frá 2005 til 2011 – og varð þar með fyrsta konan til að gegna […]

Anna Agnarsdóttir nýr heiðursfélagi Sögufélags

águst 2016 Laugardaginn 13. maí síðastliðinn stóðu Sögufélag og Sagnfræðistofnun fyrir vel heppnuðu málþingi til heiðurs Önnu Agnarsdóttur í tilefni af sjötugsafmæli hennar, en Anna lætur nú af störfum sem prófessor í sagnfræði við skólann. Anna Agnarsdóttir gegndi embætti forseta Sögufélags frá 2005 til 2011 – og varð þar með fyrsta konan til að gegna […]

Brautryðjendaverk Lofts Guttormssonar í enskri þýðingu

apríl 2017 Þann 14. apríl var haldið útgáfuhóf í Gunnarshúsi í tilefni af útgáfu enskrar þýðingar á hinu klassíska riti Lofts Guttormssonar, Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld. Það kom fyrst út árið 1983 og var brautryðjendaverk á sviði lýðfræði og fjölskyldusögu á Íslandi. Loftur hafði sterk tengsl við Sögufélag og var forseti þess frá […]